Einkaleiga

Hotel Hjalteyri Hópar eða einstaklingar geta leigt hótelið í heild sinni - hentar mjög vel fyrir stórfjölskylduna, vinahóp eða vinnustað sem vill vera út af fyrir sig:

  • 8 x tveggja manna herbergi (8 tvíbreið rúm eða 16 aðskilin rúm)
  • 2 x svefnsófar (henta vel fyrir börn eða einn fullorðinn)
  • 7 baðherbergi
  • 10 snyrtingar
  • Stór heitur pottur og sauna + heitur pottur við penthouse svítuna
  • Uppábúin rúm, Handklæði, sloppar
  • Fullbúið eldhús og matsalur
  • Útigrill
  • Bar
  • Bíósalur

Áhugasamir hafi samband í síma 897-7070 eða á netfangið info@hotelhjalteyri.is fyrir nánari upplýsingar og verð.