Þakíbúð

Room no 7 - bed

Þakíbúðin er frábær valkostur fyrir tvo fullorðna sem vilja njóta næðis, þæginda og framúrskarandi útsýnis. Hún hefur verið mjög vinsæl hjá brúðhjónum og þeim sem vilja gera vel við sig vegna ýmissa tímamóta. Á svölunum er heitur pottur og 360° útsýni. Íbúðin er 100 fermetrar með 200 fermetra svölum allan hringinn. 

Eldhús og stofa:

 • Borð og 6 stólar 
 • Stór hvítur leðursófi 
 • Smáeldhús með kæli, helluborði, uppþvottavél, brauðrist og kaffivél

Svefnherbergi:

 • Tvö rafmagnsrúm sett saman eða aðskilin
 • Dúnsængur og koddar
 • Hvít og fersk rúmföt
 • Flatskjár
 • Stór fataskápur og skrifborð

Baðherbergi:

 • Rúmgóð sturta
 • Baðsloppar
 • Mjúk handklæði
 • Hárþurrka

Önnur aðstaða:

 • Heitur pottur
 • Hiti í gólfum
 • Aukasnyrting

Room no 7 - living room

Room no 7 - bathroom

Room no 7 - jacuzzi